Posts Tagged ‘Vodafone’

Fyrirspurn um friðhelgi einkalífs í stafrænum heimi

Björn Leví Gunnarsson, varaþingmaður Pírata, hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til innanríkisráðherra um friðhelgi einkalífs í hinum stafræna heimi. Fyrirspurnin er svohljóðandi:   Hefur ráðherra gripið til einhverrra eftirfarandi aðgerða í kjölfar ályktunar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um að réttur til friðhelgi einkalífs í hinum stafræna heimi séu alþjóðlega skilgreind mannréttindi sem ríki heims þurfi að […]

Nánar »

Vegna Vodafone lekans

Þingflokkur Pírata vill í kjölfar umfangsmestu netárásar hérlendis sem vitað er um benda á eftirfarandi staðreyndir. Fyrirtæki sem hýsa viðkvæm gögn þurfa að verja þá sem treysta þeim fyrir gögnunum með öllum tiltækum ráðum. Kerfin eru aldrei sterkari en veikasti hlekkur þeirra. Öryggi verður að vera í stöðugri þróun og verkferlar í hringum mælingu á […]

Nánar »