Posts Tagged ‘Vinnubrögð’

Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra

Ásta Guðrún Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarps þingflokks Pírata um upplýsinga- og sannleiksskyldu ráðherra. Um er að ræða frumvarp um breytingu á lögum um ráðherraábyrgð sem gerir ráð fyrir að refsivert verði fyrir ráðherra að gefa Alþingi af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi rangar eða villandi upplýsingar eða leyna upplýsingum í máli sem Alþingi hefur til meðferðar og […]

Nánar »

Frumvarp um líftíma þingmála (þingmálahali).

Birgitta Jónsdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarps sem Píratar flytja ásamt þingflokki Bjartrar framtíðar um líftíma þingmála. Í frumvarpinu er mælst til þess að þingmál sem ekki hafa fengið lokaafgreiðslu við lok hvers löggjafarþings falli ekki niður heldur lifi áfram og falli ekki niður fyrr en við lok kjörtímabils. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars. […]

Nánar »

Þingsályktunartillaga um sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram ítarlegt þingmál um sjálfstætt eftirlit með starfsháttum og starfsemi lögreglu. Með tillögunni er lagt til að unnið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Við undirbúning frumvarpsins beri líta til eftirfarandi verkefna slíkrar stofnunar: a. að hefja athugun að eigin frumkvæði, b. […]

Nánar »

Málefni lögreglu rædd á þingi í dag; byssur, drónar og eftirlit

Þingflokkur Pírata verður áberandi í störfum þingsins í dag. Sérstök umræða um vopnaburð og valdbeitingarheimildir lögreglu verður í þinginu kl. 15.30 . Umræðurnar taka 30 mínútur og taka fulltrúar allra flokka þátt í umræðunni. Helstu áherslur í umræðunni eru þarfir lögreglunnar fyrir búnað og samráð og eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu. Frummælandi er Helgi Hrafn Gunnarsson og […]

Nánar »

Steinhaldið kjafti

Birgitta Jónsdóttir hefur ekki þolinmæði fyrir neinu rugli og biður menn náðarsamlegast að steinhalda kjafti ef hún fær ekki ræðufrið í ræðustól Alþingis. Hún kvaddi sér hljóðs í morgun til að ræða þann stríðshanska sem dreginn var upp í gær vegna Hvammsvirkjunnar og kvartaði líka undan seinagangi stjórnarinnar við vinnslu fjárlaga. Hér má hlusta á […]

Nánar »

Mál er ekki að linni

Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur loksins beðist lausnar sem ráðherra innanríkismála. Yfirlýsing ráðherrans til fjölmiðla í dag veldur þingmönnum Pírata hins vegar vonbrigðum. Forherðing Hönnu Birnu er slík að hún krefst þess að “nú sé mál að linni” og reynir að ala á tortryggni gagnvart þeim aðilum sem hafa sýnt henni nauðsynlegt aðhald. Enn hefur hún hvorki […]

Nánar »

Frumvarp um sannleiksskyldu ráðherra

Jón Þór Ólafsson er fyrsti flutningsmaður frumvarps þingflokks Pírata um upplýsinga- og sannleiksskyldu ráðherra. Um er að ræða frumvarp um breytingu á lögum um ráðherraábyrgð sem gerir ráð fyrir að refsivert verði fyrir ráðherra að gefa Alþingi af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi rangar eða villandi upplýsingar eða leyna upplýsingum í máli sem Alþingi hefur til meðferðar […]

Nánar »

Helgi Hrafn spyr um framgang IMMI

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma í dag beindi Helgi Hrafn Gunnarsson fyrirspurn til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um framgang IMMI verkefnisins í ráðuneytinu. Fyrirspurn Helga var svohljóðandi: Virðulegi forseti. Á síðasta kjörtímabili var samþykkt þingsályktunartillaga um að Íslandi markaði sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi tjáninga- og upplýsingafrelsi. Hugmyndin var góð og var samþykkt einróma. Hún fjallaði […]

Nánar »

Ísland ætlaði að vera til fyrirmyndar í tjáningarfrelsi en er til skammar

Helgi Hrafn Gunnarsson kvaddi sér hljóðs undir liðnum ‘störf þingsins’ í gær til að ræða tjáningarfrelsismál og meiðyrði. Ræða hans var svohljóðandi: Virðulegi forseti. Ég vil gera að umtalsefni þá staðreynd að alþjóðleg samtök blaðamanna, International Press Institute, hafa fordæmt aðstoðarmann hæstv. innanríkisráðherra fyrir það að krefjast fangelsisdóms yfir blaðamönnum DV, þeim háttvirta blaðamanni Jóni Bjarka Magnússyni […]

Nánar »

Helgi Hrafn um byssumálið í ræðustól Alþingis

Helgi Hrafn hefur í nokkrum tilvikum kvatt sér hljóðs í ræðustól Alþingis um stóra byssumálið. Síðasta ræða Helga Hrafns um málið, undir liðnum ‘störf þingsins’ hefst á þessum orðum: Virðulegi forseti. Ég verð að viðurkenna að ég á stundum svolítið erfitt með að túlka yfirlýsingar frá innanríkisráðuneytinu. Þegar þar er talað um „engin sambærileg gögn“ gæti […]

Nánar »