Birgitta Jónsdóttir skrapp á Copy Camp í Póllandi og kemur vonandi hlaðin góðum hugmyndum til baka. Birgitta er sérstakur gestur og keynote speaker á ráðstefnunni ásamt Cory Doctorow. Hér eru nánari upplýsingar. https://copycamp.pl/en/ Meira síðar 🙂
Nánar »