Posts Tagged ‘Útlönd’

Birgitta á Copy Camp í Póllandi

Birgitta Jónsdóttir skrapp á Copy Camp í Póllandi og kemur vonandi hlaðin góðum hugmyndum til baka. Birgitta er sérstakur gestur og keynote speaker á ráðstefnunni ásamt Cory Doctorow. Hér eru nánari upplýsingar. https://copycamp.pl/en/ Meira síðar 🙂

Nánar »

Ráðstefna í Finnlandi um opin gögn

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, fór til Finnlands nýverið til þátttöku í Ráðstefnu með yfirskriftinni Opið Finnland 2014. Til umræðu á ráðstefnunni voru gögn og notkun þeirra, með það að markmiði að svara spurningum um hvers vegna er mikilvægt að hafa gögn opin og hvernig við getum notað opin gögn. Ráðstefnan leiddi saman fyrirtækjarekendur, félagasamtök og stofnanir; […]

Nánar »