Posts Tagged ‘utanríkismál’

Birgitta bendir á lýðræðisvilja Vigdísar Hauks

Ræða Birgittu Jónsdóttur um Evrópumál í vikunni, vakti töluverða athygli í þinginu og urðu margir til að vísa til hennar. Í ræðunni rifjaði Birgitta upp lýðræðishugsjónir Vigísar Hauksdóttur og fleiri þingmanna frá síðasta kjörtímabili. Hér má hlusta á ræðu Birgittu. Forseti. Undanfarnir dagar hafa verið stórfurðulegir á allan hátt. Samkvæmt því sem komið hefur fram […]

Nánar »

Alþingi fordæmi pyndingar CIA

Birgitta Jónsdóttir er fyrsti flutningsmaður  tillögu til eftirfarandi þingsályktunnar: Alþingi ályktar að fordæma harðlega pyndingar sem leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur staðið fyrir og bandarísk stjórnvöld látið viðgangast frá hryðjuverkaárásunum 11. september 2001. Tillöguna flytur Birgitta ásamt öðrum þingmönnum Pírata og nokkrum þingmönnum Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar. Öldungadeild Bandaríkjaþings birti nýverið skýrslu sem lýsir hrottalegum pyndingum […]

Nánar »

Ísland leiðir stefnumótunarvinnu um stafræna friðhelgi

Í vikunni sem leið sat Birgitta Jónsdóttir haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU), ásamt tveimur öðrum íslenskum þingmönnum, Valgerði Gunnarsdóttur og Ásmundi Einari Daðasyni. Tillaga Birgittu Jónsdóttur um að vinna að ályktun undir yfirskriftinni Lýðræði á stafrænum tímum, ógnir gegn friðhelgi einkalífsins og persónufrelsi var valin sem aðalmál fastanefndar sambandsins um Lýðræði og mannréttindi. Í tillögu Birgittu er meðal […]

Nánar »

Sérstakar umræður um TISA

Birgitta Jónsdóttir var málshefjandi í sérstökum umræðum í þinginu um TISA viðræðurnar. Í ræðu Birgittu kom meðal annars fram að: Með TISA-samkomulaginu, og öðrum slíkum yfirþjóðlegum viðskiptasáttmálum, sé verið að festa í sessi rétt fjárfesta og koma í veg fyrir að ríkisstjórnir geti gripið til aðgerða á fjölmörgum sviðum sem tengist viðskiptum. Á meðal þess sem […]

Nánar »

Hjúskaparréttindi hælisleitenda o.fl.

Jón Þór Ólafsson hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um stöðu hælisleitenda og útlendinga án dvalarleyfis sem eru í hjúskap með íslenskum ríkisborgara. Fyrirspurnin er svohljóðandi: Hver eru hjúskaparréttindi erlendra ríkisborgara sem dvelja á Íslandi án dvalarleyfis ef makinn er íslenskur ríkisborgari og hvernig eru þau frábrugðin hjúskaparréttindum hjóna sem bæði eru íslenskir ríkisborgarar? Telur […]

Nánar »

Birgitta ræddi við Sigmund Davíð um forseta Íslands

Birgitta Jónsdóttir ræddi við forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma í dag og spurði hann hvor færi með utanríkisstefnuna, ríkisstjórnin eða forseti Íslands. Samræða Birgittu og forsætisráðherra var áhugaverð í marga staði. Forseti. Mig langaði að heyra álit hæstv. forsætisráðherra á mjög svo misvísandi utanríkisstefnu sem hér er við lýði. Ég átta mig ekki alveg á því hver […]

Nánar »

Jón Þór í Minni skoðun

Jón Þór Ólafsson var í minni skoðun í dag og fór yfir fréttir vikunnar ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Rætt var um ríkisútvarpið, stöðu mála í þinginu, skuldaniðurfellingu, stöðu mála á Krímskaga, utanríkispólitik forseta Íslands og utanríkisráðherra og stöðu og framtíð íbúðalánasjóðs. Hjá Jóni Þór voru áhrif og réttindi almennra borgara efst á […]

Nánar »

Birgitta Jónsdóttir á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins

Birgitta er stödd í Genf um þessar mundir á þingi Alþjóða-þingmannasambandsins (IPU). Þar vinnur hún að ýmsum málum, sérstaklega mannréttindamálum. Í gær voru almennar umræður meðal þingmanna og flutti Birgitta þessa ræðu við það tækifæri:     Dear fellow MP’s of the IPU If we don’t have freedom of information, expression and speech, we can’t claim […]

Nánar »

Jómfrúarræða Ástu Helgadóttur

Í gær flutti Ásta Helgadóttir varaþingmaður Pírata sína fyrstu ræðu á Alþingi, þegar hún tók þátt í umræðu um tilllögu utanríkisráðherra um slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hér má lesa ræðuna hennar og fyrir neðan textann er myndskeiðið. “Virðulegi forseti, það er mér heiður að fá að ávarpa hið háa Alþingi, sem hér er saman […]

Nánar »