Posts Tagged ‘Þjóðkirkjan’

Sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög verði hætt

Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp þess efnis að sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög verði hætt. Um tvennskonar breytingu er að ræða. Annars vegar er lagt til að börn geti tekið ákvörðun varðandi aðild sína að skráðu trúfélagi eða lífsskoðunarfélagi sjálf á fjórtánda aldursári eða þegar þau eru orðin 13 ára í stað 16 ára aldurs. […]

Nánar »

Guðlastið komið til nefndar

Í gærkvöldi mælti Helgi Hrafn fyrir frumvarpi þingflokks Pírata um afnám refsinga fyrir guðlast. Með frumvarpinu er lagt til að 125. gr. almennra hegningarlaga falli brott en ákvæðið er svohljóðandi:  Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 3 […]

Nánar »

Helgi Hrafn um þjóðkirkjuna og 20. október 2012

Helgi Hrafn Gunnarsson kvaddi sér hljóðs undir liðnum ‘störf þingsins’ og gerði þjóðarviljann í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012 að séstöku umtalsefni. Einkum þó viðhorf manna til ákvæðis um þjóðkirkju í stjórnarskrá. Ræða Helga Hrafns var svohljóðandi:   Virðulegi forseti, Í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá lýðveldisins Íslands þann 20. október 2012 var sex spurninga spurt. Sú […]

Nánar »