Posts Tagged ‘Stríð’

Um hræðsluáróður Ríkislögreglustjóra

Birgitta Jónsdóttir kvaddi sér hljóðs undir liðnum ‘störf þingsins’ í dag og gerði alvarlegar athugasemdir við mat Ríkislögreglustjóra á hryðjuverkaógn. Birgitta gagnrýndi harkalega málflutninginn í skýrslunni og meðal annars tillögur um félagsleg úrræði fyrir einstaklinga sem verða fyrir áhrifum róttækni. Það er ekki síst skilgreining lögreglunnar á róttækum öflum sem Birgitta lýsti furðu sinni á, […]

Nánar »

Enga samninga við útgerð nema þjóðareign verði tryggð í stjórnarskrá

Birgitta Jónsdóttir kvaddi sér hljóðs undir liðnum störf þingsins í dag og krafðist þess að þjóðareign á auðlindum yrði tryggð í stjórnarskrá áður en samningar verða gerðir við útgerðarmenn um nýtingu fiskveiðiauðlinda þjóðarinnar. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á ræðuna. Forseti. Ég hef verið að rýna léttilega í upplýsingar um hið nýja kvótakerfi. […]

Nánar »

Helgi Hrafn um byssumálið í ræðustól Alþingis

Helgi Hrafn hefur í nokkrum tilvikum kvatt sér hljóðs í ræðustól Alþingis um stóra byssumálið. Síðasta ræða Helga Hrafns um málið, undir liðnum ‘störf þingsins’ hefst á þessum orðum: Virðulegi forseti. Ég verð að viðurkenna að ég á stundum svolítið erfitt með að túlka yfirlýsingar frá innanríkisráðuneytinu. Þegar þar er talað um „engin sambærileg gögn“ gæti […]

Nánar »

Hjúskaparréttindi hælisleitenda o.fl.

Jón Þór Ólafsson hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um stöðu hælisleitenda og útlendinga án dvalarleyfis sem eru í hjúskap með íslenskum ríkisborgara. Fyrirspurnin er svohljóðandi: Hver eru hjúskaparréttindi erlendra ríkisborgara sem dvelja á Íslandi án dvalarleyfis ef makinn er íslenskur ríkisborgari og hvernig eru þau frábrugðin hjúskaparréttindum hjóna sem bæði eru íslenskir ríkisborgarar? Telur […]

Nánar »

Sérstakar umræður um stefnumótun í vímuefnamálum

  Á morgun, miðvikudag, fara fram sérstakar umræður á Alþingi um stefnumótun í vímuefnamálum. Þingflokkur Pírata átti frumkvæði að umræðunni og verður Helgi Hrafn Gunnarsson frummælandi og beinir máli sínu til heilbrigðisráðherra. Helstu áherslur í umræðunni á morgun verða árangur og afleiðingar refsinga fyrir neyslu ólöglegra vímuefna, mannréttindavernd og þjónusta fyrir vímu-efnaneytendur; og framtíðarstefnumótun í vímu- og fíkniefnamálum. Þingmenn […]

Nánar »

Fyrirspurnir um öryggissveitir í Írak og þátt rússa í hruninu

Útbýtt hefur verið í þinginu, fyrirspurn frá Birgittu Jónsdóttur, um fjármögnun öryggissveita í Írak. Þar spyr Birgitta utanríkisráðherra meðal annars hve miklum fjármunum íslenska ríkið hefur varið í þjálfunarverkefni Atlashafsbandalagsins, tengdum Írak; hvaða upplýsingar stjórnvöld fengu um nýtingu fjárframlaga í NTM-I verkefnið og í hverju þjálfun og störf öryggissveitana hafi falist; hvort ráðherra sé kunnugt […]

Nánar »