Þingmenn Pírata hafa lagt fram tillögu til þingsályktunnar um að fara beri að skýrum vilja meiri hluta kjósenda, eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Í tillögunni er mælst til þess að Alþingi skori á forsætisráðherra að hafa þessa ályktun að leiðarljósi við þá endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins sem fyrirhuguð er á yfirstandandi kjörtímabili. Í […]
Nánar »