Posts Tagged ‘Stjórnarskrá’

Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins

Þingmenn Pírata hafa lagt fram tillögu til þingsályktunnar um að fara beri að skýrum vilja meiri hluta kjósenda, eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Í tillögunni er mælst til þess að Alþingi skori á forsætisráðherra að hafa þessa ályktun að leiðarljósi við þá endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins sem fyrirhuguð er á yfirstandandi kjörtímabili. Í […]

Nánar »

Stjórnskipuleg léttúð í þinginu!

Í dag verður tekist á um grundvallarmál í þinginu. Stjórnin vill setja lög sem fara í bága við mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar. Málið var rætt í þinginu í gær og af þeim umræðum er nokkuð ljóst að stjórnarmeirihlutanum gegnur illa að færa rök fyrir stjórnskipulegu gildi frumvarps stjórnarinnar um Hagstofu Íslands.  Reikna má með snarpri umræðu í […]

Nánar »

Píratar segja NEI – “engin íbúðalánasjóðsvinnubrögð um stjórnarskrána”

Þingmenn Pírata hafa á undanförnum sólarhringum velgst í miklum vafa um hvernig greiða beri atkvæði um þá stjórnarskrárbreytingu sem samþykkt var í lok síðasta kjörtímabils og greidd verða atkvæði um í þinginu í dag. Þingflokkurinn er orðinn sannfærður um að stjórnarskrárbreytingar eftir þessari leið eru í raun óhugsandi og vegferð beins lýðræðis verr stödd ef […]

Nánar »