Birgitta Jónsdóttir kvaddi sér hljóðs í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun og beindi fyrirspurnum til forsætisráðherra í tilefni af þeim orðum sem menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, lét falla í þinginu í fyrradag. Hér má horfa á umræðurnar í heild, en þær tóku u.þ.b. 6 mínútur. Í lok ræðu sinnar bar Birgitta upp eftirfarandi spurningar: Í fyrsta […]
Nánar »