Posts Tagged ‘Skuldamál’

Birgitta um gögn Víglundar og pólitískar skotgrafir

Birgitta kvaddi sér hljóðs undir liðnum ‘störf þingsins’ í gær og sagði meðal annars: Mig langaði að fara aðeins yfir umræðu sem hefur átt sér stað um þau gögn sem Víglundur Þorsteinsson hefur sent á okkur þingmenn og hafa verið í umræðunni í samfélaginu. Af einhverjum ástæðum hefur verið ákveðið að gera þetta að pólitísku […]

Nánar »

Umræða um skuldaleiðréttinguna hófst í dag

Umræða um ‘framsóknarhluta’ skuldaleiðréttingarmála stjórnarinnar hófst í dag. Jón Þór Ólafsson tók þátt i umræðunni og lagði út af kosningaloforðum Framsóknarflokksins frá því fyrir kosningar. Jón Þór lagði mat á efndir þeirra loforða eftir því frumvarpi sem liggur fyrir og ræddi væntingar kjósenda flokksins. Í myndskeiðinu má sjá ræðu Jóns Þórs og andsvör Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, […]

Nánar »

Jón Þór í Minni skoðun

Jón Þór Ólafsson var í minni skoðun í dag og fór yfir fréttir vikunnar ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Rætt var um ríkisútvarpið, stöðu mála í þinginu, skuldaniðurfellingu, stöðu mála á Krímskaga, utanríkispólitik forseta Íslands og utanríkisráðherra og stöðu og framtíð íbúðalánasjóðs. Hjá Jóni Þór voru áhrif og réttindi almennra borgara efst á […]

Nánar »

Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)

Þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp þar sem lagt er til að Íbúðalánasjóði verði tímabundið óheimilt að krefjast nauðungarsölu á fasteign eða ráðstöfun hennar. Er hér um að ræða tímabundið ákvæði vegna þeirrar óvissu sem enn ríkir í fjármálum skuldugra heimila eftir efnahagshrunið. Lagafrumvarpið: Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu). Umfjöllun um frumvarpið á vettvangi Alþingis er hér að finna.

Nánar »