Posts Tagged ‘Skólar’

Jón Þór um stöðu framhaldsskólans

Jón Þór Ólafsson tók þátt í sérstakri um stöðu framhaldsskólans í dag og vék sérstaklega að lausnum tengdum upplýsingatækninni og internetinu.   Herra forseti. Í vinnu hóps sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði um hagnýtingu internetsins lags ég skýrslu um hvernig menntamálum er háttað. Það er skýrsla frá World Economic Forum sem kom út í janúar […]

Nánar »