Birgitta Jónsdóttir beindi í dag óundirbúinni fyrirspurn til forsætisráðherra um afstöðu hans og hans flokks til hækkunar á matarskatti. Fyrirspurn Birgittu var svohljóðandi: Forseti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með að stjórnarflokkarnir eru ekki alveg samstiga þegar kemur að útfærslu á sköttum eða breytingum á sköttum og þá sér í lagi […]
Nánar »