Posts Tagged ‘Skattar’

Birgitta Jónsdóttir spyr forsætisráðherra um matarskattinn

Birgitta Jónsdóttir beindi í dag óundirbúinni fyrirspurn til forsætisráðherra um afstöðu hans og hans flokks til hækkunar á matarskatti. Fyrirspurn Birgittu var svohljóðandi: Forseti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með að stjórnarflokkarnir eru ekki alveg samstiga þegar kemur að útfærslu á sköttum eða breytingum á sköttum og þá sér í lagi […]

Nánar »

Helgi Hrafn um almannarétt og gjaldtöku á ferðamannastöðum

Helgi Hrafn tók þátt í sérstökum umræðum um almannarétt og gjaldtöku á ferðamannastöðum í dag og lagði áherslu á frelsið.   Virðulegi forseti. Náttúru Íslands fylgir ákveðin frelsistilfinning. Stór hluti þeirrar frelsistilfinningar er sú staðreynd að við höfum greiðan aðgang að náttúrunni. Það er ekki það sama að sjá dýr í náttúrunni annars vegar og dýr […]

Nánar »

Fyrirspurnir um öryggissveitir í Írak og þátt rússa í hruninu

Útbýtt hefur verið í þinginu, fyrirspurn frá Birgittu Jónsdóttur, um fjármögnun öryggissveita í Írak. Þar spyr Birgitta utanríkisráðherra meðal annars hve miklum fjármunum íslenska ríkið hefur varið í þjálfunarverkefni Atlashafsbandalagsins, tengdum Írak; hvaða upplýsingar stjórnvöld fengu um nýtingu fjárframlaga í NTM-I verkefnið og í hverju þjálfun og störf öryggissveitana hafi falist; hvort ráðherra sé kunnugt […]

Nánar »