Posts Tagged ‘RÚV’

Gagnasafn RÚV

Í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag átti Birgitta Jónsdóttir samræðu við Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra um gagnasafn Rúv og varðveislu þess. Hér að neðan má lesa ræðu Birgittu við upphaf umræðunnar og myndskeið af umræðunni allri. Forseti, Fyrir nokkrum árum náðist að bjarga fyrsta viðtalinu sem tekið var upp hjá útvarpinu árið 1935. Þetta […]

Nánar »

Jón Þór í Minni skoðun

Jón Þór Ólafsson var í minni skoðun í dag og fór yfir fréttir vikunnar ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Rætt var um ríkisútvarpið, stöðu mála í þinginu, skuldaniðurfellingu, stöðu mála á Krímskaga, utanríkispólitik forseta Íslands og utanríkisráðherra og stöðu og framtíð íbúðalánasjóðs. Hjá Jóni Þór voru áhrif og réttindi almennra borgara efst á […]

Nánar »

Þverpólitísk stjórn Rúv eða bara pólitísk?

Fréttatilkynning frá þingflokki Pírata Í dag kýs Alþingi að nýju í stjórn RÚV. Fyrir liggur að minnst tveir stjórnarmenn munu yfirgefa stjórnina, auk þess sem líklegt er að  fulltrúi Bjartrar framtíðar fari úr stjórn vegna framboðs til borgarstjórnar. Þeir tveir fulltrúar sem fullvíst er að yfirgefi stjórn RÚV eru annars vegar Magnús Geir Þórðarson, sem […]

Nánar »

Vegna árása á Láru Hönnu

Þingflokkur Pírata vill koma eftirfarandi á framfæri, í ljósi umfjöllunar í fjölmiðlum og ummæla sem fallið hafa í þjóðfélagsumræðunni, um gagnrýni Láru Hönnu Einarsdóttur, varamanns í stjórn RÚV, á sunnudagsþátt Gísla Marteins Baldurssonar. Þingflokkur Pírata stendur heilshugar með tjáningar- og málfrelsi allra landsmanna, þar á meðal og ekki síst þeirra sem skipaðir hafa verið sem […]

Nánar »

Yfirlýsing þingflokks Pírata vegna tilnefninga fulltrúa í stjórn RÚV

Í gær var samþykkt breytingartillaga um hið andlýðræðislega frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um pólitíska stjórn RÚV. Breytingartillagan laut að því að fjölga stjórnarmönnum RÚV úr sjö fulltrúum í níu. Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, lýsti í pontu, þeim skilningi nefndarinnar, sem lagði þessa breytingartillögu fram, að stjórnarmeirihlutinn myndi tilnefna fimm menn en stjórnarandstöðuflokkarnir […]

Nánar »