Í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag átti Birgitta Jónsdóttir samræðu við Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra um gagnasafn Rúv og varðveislu þess. Hér að neðan má lesa ræðu Birgittu við upphaf umræðunnar og myndskeið af umræðunni allri. Forseti, Fyrir nokkrum árum náðist að bjarga fyrsta viðtalinu sem tekið var upp hjá útvarpinu árið 1935. Þetta […]
Nánar »