Posts Tagged ‘Rannsókn’

Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu

Helgi Hrafn Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður ítarlegs þingmáls sem þingmenn Pírata leggja nú fram í annað sinn, um sjálfstætt eftirlit með starfsháttum og starfsemi lögreglu. Með tillögunni er lagt til að unnið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Við undirbúning frumvarpsins beri líta til eftirfarandi verkefna slíkrar […]

Nánar »

Tillaga um sjálfstætt eftirlit með starfsemi lögreglu

Í gær mælti Helgi Hrafn Gunnarsson fyrir tillögu til þingsályktunar um sjálfstætt eftirlit með starfsháttum og starfsemi lögreglu og er tillagan nú komin til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd. Í tillögunni er lagt til að forsætisnefnd undirbúi lagafrumvarp um sérstaka eftirlitsstofnun á vegum Alþingis sem hafi eftirlit með lögreglu með höndum. Hugmyndin er sú að […]

Nánar »

Aðhaldsfrumvarp fyrir hleranir

Í gær lögðu Píratar fram frumvarp sem ætlað er að auka aðhald á dómstóla þegar lögregla óskar úrskurðar um hlerunnarheimild. Um er að ræða frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála og mælst er til þess að ný grein verði til 84. gr. a. svohljóðandi: Áður en dómari tekur ákvörðun um heimild til aðgerða […]

Nánar »

Málefni lögreglu rædd á þingi í dag; byssur, drónar og eftirlit

Þingflokkur Pírata verður áberandi í störfum þingsins í dag. Sérstök umræða um vopnaburð og valdbeitingarheimildir lögreglu verður í þinginu kl. 15.30 . Umræðurnar taka 30 mínútur og taka fulltrúar allra flokka þátt í umræðunni. Helstu áherslur í umræðunni eru þarfir lögreglunnar fyrir búnað og samráð og eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu. Frummælandi er Helgi Hrafn Gunnarsson og […]

Nánar »

Viljum við að öllu sé lekið?

Að gefnu tilefni þykir þingmönnum Pírata mikilvægt að árétta að vantrauststillaga þingflokksins snýst um annað og meira en leka minnisblaðs úr ráðuneyti innanríkisráðherra. Ef svo væri hefði tillagan verið borin upp miklu fyrr. Eins og þegar hefur komið fram er vantraustið fyrst og fremst tilkomið vegna alvarlegs trúnaðarbrests sem undið hefur upp á sig jafnt […]

Nánar »

Píratar óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Píratar hafa óskað eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um meintar ástæður brotthvarfs Stefáns Eiríkssonar úr starfi lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Svohljóðandi bréf var sent til nefndarinnar fyrir stundu. Á málefnasviði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eru m.a. málefni stjórnarráðsins í heild sbr. 8. tl. 1. mgr. 13. gr. þingskaparlaga. Þá hefur nefndin skv. sama ákvæði, […]

Nánar »

Hafa yfirvöld seilst í netþjóna?

Birgitta Jónsdóttir hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um haldlagningu netþjóna. Fyrirspurnin er svohljóðandi Hve oft hefur verið lagt hald á netþjóna, þ.m.t. sýndarvélar, hér á landi eða þeir gerðir upptækir? Svar óskast sundurliðað eftir þeim sem framkvæmdu haldlagningu eða upptöku og þeim sem óskuðu eftir henni. Hve oft hafa gögn af slíkum netþjónum verið […]

Nánar »

Af hverju eykst fylgi Pírata?

Birgitta Jónsdóttir var á Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun og sagði frá störfum sínum, meðal annars í Alþjóðaþingmanna-sambandinu. Hún ræddi friðhelgismálin og sagði frá þeim áhrifum sem twittermálið hennar hefur haft, ályktun Sameinuðu þjóðana um friðhelgi einkalífs í hinum stafræna heimi og lýsti áhyggjum af fyrirhuguðum netsíum á Íslandi. Birgitta ræddi einnig um […]

Nánar »

Ísland verði leiðandi í hagnýtingu internetsins

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er formaður nýskipaðs starfshóps um hagnýtingu internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar. Það er Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra sem skipar starfshópinn, en honum er ætlað að leggja fram tillögur um leiðir til að auka afrakstur af hagnýtingu internetsins í þágu efnahagslegra og samfélagslegra framfara. Starfshópnum er ætlað að meta þau […]

Nánar »

Málflutningur Birgittu Jónsdóttur í umræðu um ESB

Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar í dag, um umræður á Alþingi um stöðu aðildarviðræðna við ESB, er rétt vekja athygli á því um hvað málflutningur Birgittu Jónsdóttur snérist í raun. Birgitta vék sérstaklega að tvennu og hvorttveggja varðar vinnubrögð þingsins og ríkisstjórnarinnar. Annars vegar um þjóðar-atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður. Þar vék Birgitta sérstaklega að því að henni þætti eðlilegt […]

Nánar »