Posts Tagged ‘NSA’

Grein í Aljazeera

Í dag birtist grein í Aljazeera, eftir Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata. Þar fjallar hún m.a. um áform Brasilíustjórnar til að bregðast við NSA eftirliti Bandaríkjana, m.a. með því að ‘loka landamærum’ netsins þar fyrir persónunjósnum erlendis frá. Greinina má finna hér. 

Nánar »

Veiting ríkisborgararéttar (Edward Snowden)

Þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að Edward Snowden verði veitt íslenskt ríkisfang. Frumvarp: Veiting ríkisborgararéttar (Edward Snowden) Umfjöllun um frumvarpið á vettvangi Alþingis er hér að finna.

Nánar »