Posts Tagged ‘Net hlutleysi’

Jafnt aðgengi allra landsmanna að internetinu

Í dag mælti Birgitta Jónsdóttir fyrir tillögu til þingsályktunnar um jafnt aðgengi allra landsmanna að internetinu. Málið er eitt af forgangsmálum Pírata á þessu þingi. Í ræðu sinni nefndi Birgitta meðal annars að: Unga fólkið yfirgefur heimahagana á landsbyggðinni til að elta drauma sína. – Ef við viljum takast á við fólksflótta af landsbyggðinni, þurfum […]

Nánar »

Jafnt aðgengi allra landsmanna að internetinu

Birgitta Jónsdóttir hefur, ásamt Helga Hrafni og Jóni Þór, lagt fram þingsályktunnartillögu um jafnt aðgengi allra landsmanna að internetinu. Tillagan gerir ráð fyrir að ríkisstjórninni verði falið að vinna aðgerðaráætlun með hliðsjón af net-hlutleysis hugmyndafræðinni um hvernig tryggja skuli jafnt aðgengi allra landsmanna að internetinu óháð búsetu og fjárhag. Tímasetning þessarrar tillögu tekur nokkurt mið […]

Nánar »