Í dag mælti Birgitta Jónsdóttir fyrir tillögu til þingsályktunnar um jafnt aðgengi allra landsmanna að internetinu. Málið er eitt af forgangsmálum Pírata á þessu þingi. Í ræðu sinni nefndi Birgitta meðal annars að: Unga fólkið yfirgefur heimahagana á landsbyggðinni til að elta drauma sína. – Ef við viljum takast á við fólksflótta af landsbyggðinni, þurfum […]
Nánar »