Posts Tagged ‘Menntun’

Píratar funda með forsvarsfólki höfundarrétthafa

Píratar funduðu í dag með forsvarsfólki STEF, BÍL og FRÍSK um höfundarrétt og tengd málefni. Fyrir hönd Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar var Kjartan Ólafsson varaformaður stjórnar, Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri, Þórunn Ragnarsdóttir skrifstofustjóri og Hrafnkell Pálmarsson markaðsstjóri. Fyrir hönd Bandalags íslenskra listamanna var Kolbrún Halldórsdóttir forseti sambandsins. Í forsvari fyrir Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði […]

Nánar »

Námsráðgjafa stolið af föngum

Helgi Hrafn Gunnarsson kvaddi sér hljóðs undir liðnum ‘störf þingsins’ í morgun til að vekja athygli á því að Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur skorið niður um helming námsráðgjafastöðu sem löggjafinn ætlaði sérstaklega fyrir fanga, og notað fjármagnið í annan rekstur skólans. Þegar staðan var skorin úr 100% niður í 50% gafst námsráðgjafinn upp og lét af […]

Nánar »

Jón Þór um stöðu framhaldsskólans

Jón Þór Ólafsson tók þátt í sérstakri um stöðu framhaldsskólans í dag og vék sérstaklega að lausnum tengdum upplýsingatækninni og internetinu.   Herra forseti. Í vinnu hóps sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði um hagnýtingu internetsins lags ég skýrslu um hvernig menntamálum er háttað. Það er skýrsla frá World Economic Forum sem kom út í janúar […]

Nánar »