Posts Tagged ‘Hagstofa’

Stjórnskipuleg léttúð í þinginu!

Í dag verður tekist á um grundvallarmál í þinginu. Stjórnin vill setja lög sem fara í bága við mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar. Málið var rætt í þinginu í gær og af þeim umræðum er nokkuð ljóst að stjórnarmeirihlutanum gegnur illa að færa rök fyrir stjórnskipulegu gildi frumvarps stjórnarinnar um Hagstofu Íslands.  Reikna má með snarpri umræðu í […]

Nánar »

Spjallfundur um ‘stóra hagstofumálið’

Píratar boða til óformlegsfundar um “stóra Hagstofumálið” í Þjóðmenningarhúsinu i kvöld kl. 19.30. Um er að ræða frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um Hagstofu Íslands og tölfræðilegar upplýsingasöfnun um skuldir heimila og fyrirtækja. Píratar telja frumvarpið fela í sér mikið inngrip í friðhelgi einkalífs allra íslendinga, sem nýtur verndar stjórnarskrár lýðveldisins. Draga verður í […]

Nánar »