Posts Tagged ‘Fjárlög’

Skjaldborg um hátekjufólkið

Birgitta Jónsdóttir hóf ræðu sína um tekjuöflunarfrumvörp stjórnarinnar á eftirfarandi ljóði: Þú varst bæði auralaus og illa klæddur maður, með afar stóra fætur og raunalegar hendur. Þú hafðir enga þýðingu í þjóðmálum sem slíkur, og það veit enginn til hvers þú varst í heiminn sendur. Og sjaldan heyrðist talað um sálargáfur þínar, og sennilegt þær […]

Nánar »

Námsráðgjafa stolið af föngum

Helgi Hrafn Gunnarsson kvaddi sér hljóðs undir liðnum ‘störf þingsins’ í morgun til að vekja athygli á því að Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur skorið niður um helming námsráðgjafastöðu sem löggjafinn ætlaði sérstaklega fyrir fanga, og notað fjármagnið í annan rekstur skólans. Þegar staðan var skorin úr 100% niður í 50% gafst námsráðgjafinn upp og lét af […]

Nánar »