Ræða Birgittu Jónsdóttur um Evrópumál í vikunni, vakti töluverða athygli í þinginu og urðu margir til að vísa til hennar. Í ræðunni rifjaði Birgitta upp lýðræðishugsjónir Vigísar Hauksdóttur og fleiri þingmanna frá síðasta kjörtímabili. Hér má hlusta á ræðu Birgittu. Forseti. Undanfarnir dagar hafa verið stórfurðulegir á allan hátt. Samkvæmt því sem komið hefur fram […]
Nánar »