Helgi Hrafn Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður ítarlegs þingmáls sem þingmenn Pírata leggja nú fram í annað sinn, um sjálfstætt eftirlit með starfsháttum og starfsemi lögreglu. Með tillögunni er lagt til að unnið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Við undirbúning frumvarpsins beri líta til eftirfarandi verkefna slíkrar […]
Nánar »