Posts Tagged ‘Eftirlit’

Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu

Helgi Hrafn Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður ítarlegs þingmáls sem þingmenn Pírata leggja nú fram í annað sinn, um sjálfstætt eftirlit með starfsháttum og starfsemi lögreglu. Með tillögunni er lagt til að unnið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Við undirbúning frumvarpsins beri líta til eftirfarandi verkefna slíkrar […]

Nánar »

Fyrsta þingmál Pírata á 145. þingi – OPCAT

Birgitta Jónsdóttir er fyrsti flutningsmaður tillögu um fullgildingu OPCAT sem er viðbótarsamningur við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum. Í samningi þessum er kveðið á um eftirlit með stofnunum sem vista frelsissvipta einstaklinga s.s. fangelsi, geðsjúkrahús o.fl. Íslenska ríkið undirritaði samninginn árið 2003 en hefur enn ekki fullgilt hann og komið honum til framkvæmda. Verði tillaga þessi […]

Nánar »