Björn Leví Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður frumvarps um breytingar á lögum um 40 stunda vinnuviku sem mælir fyrir um að vinnudagur styttist um eina klukkustund á dag. Vinnuvikan verði þannig 35 vinnustundir í stað 40 stunda. Hér má lesa frumvarpið og kynna sér framvindu þess á þingi. Í greinargerð með frumvarpinu segir: Frumvarpið felur […]
Nánar »