Posts Tagged ‘Almannatryggingar’

Birgitta um almannatryggingakerfið: “Það er ekkert kjöt á þessum beinum”

Birgitta Jónsdóttir var málshefjandi í sérstökum umræðum um almannatryggingar og stöðu öryrkja, á Alþingi í gær.  Birgittu var sérstaklega umhugað um stöðu öryrkja og lífsgæði þeirra almennt: Forseti. Staðreyndirnar tala sínu máli. Risastór hópur fólks á Íslandi á ekki fyrir mat um miðjan mánuð í hverjum mánuði, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár. Þessi hópur […]

Nánar »

Birgitta ræddi um öryrkja og fátækt í þinginu í dag

Birgitta ræddi fátækt og aðstæður Öryrkja á Íslandi í störfum þingsins í dag. Forseti. Mig langar að gera að umtalsefni fátækt á Íslandi, þá sér í lagi fátækt öryrkja og þau vandamál sem mjög margir öryrkjar þurfa að glíma við í dag. Það vill svo til að mér hafa borist mjög mörg bréf sem ég […]

Nánar »