Í dagsins önn

Birgitta Jónsdóttir á eldhúsdegi

Birgitta Jónsdóttir var síðasti ræðumaður kvöldsins á eldhúsdegi og lokaði umræðunni með brýningu um baráttuna fyrir nýja Íslandi. Kæru Íslendingar Ég vil byrja á því að þakka öllum þeim sem var nóg boðið og mættu hér fyrir utan í kjölfar kastljóss þáttarins margfræga. Ekki út af ótta um afkomu, nei heldur út af því að siðferðiskennd […]

Nánar »

Helgi Hrafn um lögheimili og þjóðskrá

Í upphafi vikunnar átti Helgi Hrafn Gunnarsson áhugaverða umræðu við innanríkisráðherra um skráningu lögheimilis í þjóðskrá og friðhelgi einkalífs. Helgi Hrafn kvaddi sér hljóðs um þessi efni í óundirbúnum fyrirspurnartíma og hafði m.a. þetta að segja: Það er þess virði að íhuga af og til hvort það sé eðlilegt að öllum landsmönnum sé skylt samkvæmt […]

Nánar »

Ásta Guðrún ræddi húsnæðisúrræði ungu kynslóðarinnar.

Í störfum þingsins í gær ræddi Ásta Guðrún um unga fólkið og húsnæðismarkaðinn og vandræði unga fólksins í séreignastefnulandinu okkar. Virðulegi forseti, Mig langar að nota tækifærið til þess að ræða stöðu ungs fólks á húsnæðismarkaðnum. Komið hefur skýrt í ljós að ríkisstjórnin hefur ákveðna séreignarstefnu í huga. Það er gott og vel, en hins […]

Nánar »

Góð umræða um stöðu fjölmiðla á Alþingi í gær

Birgitta Jónsdóttir var frummælandi í sérstakri umræðu í dag um stöðu fjölmiðla á Íslandi. Umræðan varðaði einkum ritstjórnarlegt sjálfstæði, dreifð eignaraðild fjölmiðla og valdsvið fjölmiðlanefndar. Margir þeirra sem tóku þátt í umræðunni gerðu stöðu RÚV að umtalsefni en einnig var vakin sérstök athygli á stöðu og aðstæðum blaðamanna hér á landi. Myndskeiðið hér sýnir umræðuna í […]

Nánar »

Afstaða Pírata til nýsamþykktra laga um meðferð krónueigna með sérstökum takmörkunum

Birgitta Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd, hefur lýst því að hún sé samþykk áliti minnihlutans í málinu, sem Katrín Jakobsdóttir skrifar undir. Í nefndarálitinu segir m.a. Skortur á samráði í þessum málum allt þetta kjörtímabil er óviðunandi enda mikilvægt að góð pólitísk samstaða sé um svo stór og mikilvæg mál og niðurstaðan sé í […]

Nánar »

Birgitta ræddi samninga Landsvirkjunnar við stóriðjuna

Birgitta Jónsdóttir átti orðastað við fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum í gær um stefnu stjórnvalda í raforkusölu. Hér fyrir neðan má hlusta á umræðu Birgittu og ráðherra. Hér fer fyrst ræða Birgittu um málið: Forseti. Mig langar að ræða við hæstv. fjármálaráðherra um stefnu stjórnvalda í raforkusölu. Forsvarsmenn Landsvirkjunar fögnuðu því nýverið að hafa náð almennilegum […]

Nánar »

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður námsmanna

Frá því að Ásta Guðrún Helgadóttir settist á þing síðastliðið haust, hefur hún verið óþreytandi við að halda hagsmunamálum námsmanna á lofti og þá ekki síst réttindum námsmanna til mannsæmandi framfærslu. Með öðrum orðum hafa málefni LÍN verið henni mjög hugleikin. Hér á eftir fer samantekt á fyrirspurnum Ástu og ræðum sem helgaðar eru stúdentum. […]

Nánar »

Lára Hanna Einarsdóttir kosin í stjórn RÚV

Kosið hefur verið í nýja stjórn RÚV á Alþingi.  Málefni stjórnar RÚV hafa verið með eindæmum furðuleg allt þetta kjörtímabil. Við upphaf kjörtímabils var stjórnarmönnum fjölgað úr 7 í 9 og var það gert til að auka þverpólitíska breidd í stjórninni. Eins og frægt varð, stóð til að svíkja Pírata um fulltrúa í stjórninni en […]

Nánar »

Ræða Ástu Helgadóttur um vantraust á ríkisstjórnina

Hér fyrir neðan má hlusta á og lesa ræðu Ástu Guðrúnar Helgadóttur í umræðu um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og kosningar sem fór fram á Alþingi föstudaginn 8. apríl sl. Virðulegi forseti. Þetta er sorgardagur fyrir Ísland og Alþingi allt. Hér er lagt fram vantraust á nýja ríkisstjórn sama dag og hún tekur við. Það er […]

Nánar »

Q&A – Updated 7 April – from Icelandic Pirate Party MP’s

What do you predict will happen next? The coalition government has reshuffled its cabinet; The Prime Minister has left the stage and the Progressive Party has appointed the Fisheries Minister as their new PM. Bjarni Benediktsson, the incumbent Finance Minister will not resign despite vocal calls from the general public for him to do so. […]

Nánar »