Í dagsins önn

,,Umhverfi okkar er að breytast og við verðum að vera óhrædd við að breytast líka”

Halldóra Mogensen, varaþingmaður, hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Helga Hrafns, sem situr 71. þing Sameinuðu þjóðanna í New York. Halldóra kvaddi sér hljóðs í störfum þingsins í gær og ræddi stefnu Pírata og framtíðarsýn.   Herra forseti. Við Píratar stefnum að róttækum breytingum í samfélaginu, raunverulegum kerfisbreytingum. Við erum hugsjónafólk sem er annt […]

Nánar »

,,Þekkingu á málaflokknum öðlast maður ekki með því að lesa einfaldlega fjölmiðla.”

Helgi Hrafn tók til máls í störfum þingsins til að ræða hvernig sum málefni hafa tilhneigingu til að afmyndast í umræðunni, eins og birtist í málefnum flóttafólks. Afmyndun umræðu verður til vegna þekkingarleysis en Helgi segir ekki nægjanlegt að skima bara yfirborðið til að öðlast greinargóða þekkingu: ,,Þekkingu á málaflokknum öðlast maður ekki með því að lesa einfaldlega fjölmiðla.” Virðulegi […]

Nánar »

Helgi Hrafn um óheiðarleika stjórnmálamanna

Helgi Hrafn tók til máls í þinginu undir liðnum störf þingsins. Þar ræddi hann um óheiðarleika í stjórnmálum, þá tilhneigingu sumra til að fara með rangt mál til þess eins að koma höggi á andstæðinginn og þá eðlilegu afleiðingu af slíkum vinnubrögðum, að það rýri traust á Alþingi og stjórnmálum almennt. Virðulegi forseti. Það er […]

Nánar »

Birgitta um meinta skýrslu fjárlaganefndar

Birgitta Jónsdóttir tók til máls á þinginu undir liðnum störf þingsins til að ræða skýrslu sem formaður og varaformaður fjárlaganefndar unnu og kostuðu í sameiningu og kynntu sem afurð fjárlaganefndar. Forseti. Það verður að viðurkennast að ég er svolítið ringluð yfir vinnubrögðum við skýrsluna eða ritgerðina sem var unnin af „meiri hluta fjárlaganefndar“. Þetta er […]

Nánar »

Helgi Hrafn ræðir Dyflinnarreglugerðina og kostnað við hælisumsóknir

Helgi Hrafn tók til máls í störfum þingsins og fjallaði um valkvæðar heimildir Dyflinnarreglugerðarinnar. Virðulegi forseti. Þegar yfirvöld og framkvæmdarvaldið ákveða að gera eitthvað þá kostar það jafnvel peninga. Reynsla síðustu ára af hinni svokölluðu Dyflinnarreglugerð hefur verið sú að Ísland reynir eftir fremsta megni að nýta hana til þess að henda fólki úr landi […]

Nánar »

Píratar funda með forsvarsfólki höfundarrétthafa

Píratar funduðu í dag með forsvarsfólki STEF, BÍL og FRÍSK um höfundarrétt og tengd málefni. Fyrir hönd Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar var Kjartan Ólafsson varaformaður stjórnar, Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri, Þórunn Ragnarsdóttir skrifstofustjóri og Hrafnkell Pálmarsson markaðsstjóri. Fyrir hönd Bandalags íslenskra listamanna var Kolbrún Halldórsdóttir forseti sambandsins. Í forsvari fyrir Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði […]

Nánar »

Landsmenn raða heilbrigðismálum efst en setja kirkjuna í síðasta sæti

Þegar þing kemur saman í haust, að loknum kosningum, þarf ný stjórn að byrja á því að leggja fram frumvarp til fjárlaga. Þingflokkur Pírata hefur þriðja árið í röð fengið Gallup til að gera könnun  á því hvernig Íslendingar vilja að Alþingi forgangsraði fjármunum í fjárlögum. Um netkönnun var að ræða sem var framkvæmd frá […]

Nánar »

Viðurkenning þjóðarmorðs á Armenum

Í morgun bárust fregnir af því að þýska þingið hefði samþykkt ályktun um viðurkenningu á því að að Tyrkir hefðu framið þjóðarmorð á Armenum á árunum 1915-1917. Tillaga þessa efnis hefur þrívegis verið flutt á Alþingi. Tvisvar af þingmönnum Hreyfingarinnar (Margrét Tryggvadóttir var fyrsti flutingsmaður) og síðar af Halldóru Mogensen, varaþingkonu Pírata, sem flutti tillöguna […]

Nánar »

Vilja segja upp samningi ríkis og kirkju um kirkjujarðir og laun presta

Þingmenn Pírata hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar sem kveður á um að ríkisstjórninni verði falið að hefja undirbúning að uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir og launagreiðslur presta frá árinu 1997. Fyrsti flutningsmaður er Birgitta Jónsdóttir.  Hér fyrir neðan má lesa valda kafla úr greinargerð með tillögunni, en tillöguna sjálfa og greinargerð í heild […]

Nánar »

Helgi Hrafn vill aðild að geimvísindastofnun Evrópu

Helgi Hrafn Gunnarsson hefur, ásamt 13 öðrum þingmönnum úr öllum flokkum, lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að utanríkisráðherra verði falið að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu fyrir Íslands hönd. Geimvísindastofnunin (ESA) hefur það markmið að vera samstarfsvettvangur Evrópuríkja í geim- og tæknirannsóknum. ESA eru sjálfstæð samtök en eiga í nánu samstarfi við Evrópusambandið […]

Nánar »