Halldóra Mogensen, varaþingmaður, hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Helga Hrafns, sem situr 71. þing Sameinuðu þjóðanna í New York. Halldóra kvaddi sér hljóðs í störfum þingsins í gær og ræddi stefnu Pírata og framtíðarsýn. Herra forseti. Við Píratar stefnum að róttækum breytingum í samfélaginu, raunverulegum kerfisbreytingum. Við erum hugsjónafólk sem er annt […]
Nánar »