Á morgun klukkan 11:00 verða sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Í kjölfar skýrslu Umboðsmanns Alþingis kom Umboðsmaður á opinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis til að fara yfir efni skýrslunnar. Í nefndaráliti Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í framhaldi fundarins segir meðal annars: […]
Nánar »