Vill forsætisráðherra virða þjóðarviljann frá 20. október 2012?

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma í dag spurði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, forsætisráðherra um afstöðu hans til stjórnarskrárbreytinga og sérstaklega þeirra sem kosið var um 20. október 2012.

Tékkið á svörum forsætisráðherra: