Jón Þór Ólafsson var í minni skoðun í dag og fór yfir fréttir vikunnar ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Rætt var um ríkisútvarpið, stöðu mála í þinginu, skuldaniðurfellingu, stöðu mála á Krímskaga, utanríkispólitik forseta Íslands og utanríkisráðherra og stöðu og framtíð íbúðalánasjóðs.
Hjá Jóni Þór voru áhrif og réttindi almennra borgara efst á baugi, bæði beint lýðræði og réttarstaða neytenda.
“Fréttir vikunnar” í Minni skoðun má sjá hér.