Jafnréttisstefna Pírata rædd í Harmageddon

jafnréttisstefna PírataBirgitta Jónsdóttir ræddi viðhorf sín til jafnréttisstefnu Pírata í Harmageddon í morgun og lýsti óskum sínum um að stefnan verði tekin til endurskoðunar.  Hægt er að hlusta á viðtalið hér.