,,Umhverfi okkar er að breytast og við verðum að vera óhrædd við að breytast líka”

Halldóra Mogensen, varaþingmaður, hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Helga Hrafns, sem situr 71. þing Sameinuðu þjóðanna í New York. Halldóra kvaddi sér hljóðs í störfum þingsins í gær og ræddi stefnu Pírata og framtíðarsýn.   Herra forseti. Við Píratar stefnum að róttækum breytingum í samfélaginu, raunverulegum kerfisbreytingum. Við erum hugsjónafólk sem er annt […]

Nánar »

Sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu

Á morgun klukkan 11:00 verða sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Í kjölfar skýrslu Umboðsmanns Alþingis kom Umboðsmaður á opinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis til að fara yfir efni skýrslunnar. Í nefndaráliti Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í framhaldi fundarins segir meðal annars: […]

Nánar »

,,Þekkingu á málaflokknum öðlast maður ekki með því að lesa einfaldlega fjölmiðla.”

Helgi Hrafn tók til máls í störfum þingsins til að ræða hvernig sum málefni hafa tilhneigingu til að afmyndast í umræðunni, eins og birtist í málefnum flóttafólks. Afmyndun umræðu verður til vegna þekkingarleysis en Helgi segir ekki nægjanlegt að skima bara yfirborðið til að öðlast greinargóða þekkingu: ,,Þekkingu á málaflokknum öðlast maður ekki með því að lesa einfaldlega fjölmiðla.” Virðulegi […]

Nánar »

Dauðir lagabókstafir eru ógn við réttindi borgaranna

Helgi Hrafn Gunnarsson kvaddi sér hljóðs í þinginu til að ræða dauðan lagabókstaf sem hann sagði ógn við rétt borgaranna: ,,Ég tel að þetta sé hættulegt í réttarríki sem vill að borgarinn sé upplýstur um hvað hann megi gera og hvað ekki. Þetta er í skásta falli misvísandi skilaboð.” Virðulegi forseti. Mig langar mikið til að […]

Nánar »

Meirihluti Alþingismanna lýsir yfir djúpstæðum áhyggjum af fyrirhugaðri lagasetningu í Póllandi

Ásta Guðrún Helgadóttir tók til máls í störfum þingsins til að vekja athygli á fyrirhugaðri lagasetning í Póllandi sem kveður á um blátt bann við fóstureyðingum. Þakkaði hún þingmönnum þann stuðning í baráttu fyrir kvenréttindum sem þeir sýndu í verki með því að veita undirskriftir sínar við opið bréf til pólska þingsins sem Ásta Guðrún skrifaði og afhenti […]

Nánar »

Aðstöðumun í þinginu misbeitt

Birgitta Jónsdóttir tók til máls í þinginu til að ræða starfsáætlun þingsins og þann aðstöðumun sem fyrir liggur, þar sem minnihlutinn verður að standa vaktina í þinginu og rækja sitt aðhalds- og eftirlitshlutverk á meðan að stjórnarflokkarnir geta nýtt sér aðstöðumuninn í krafti síns þingmeirihluta og mætingin á þingið eftir því. Þá er einnig aðstöðumunur […]

Nánar »

Helgi Hrafn: Beinni aðkoma almennings til eflingar lýðræðis

Helgi Hrafn kvaddi sér hljóðs í þinginu undir liðnum störf þingsins til að ræða minnkandi kosningaþátttöku og hvernig hægt sé að snúa þeirri þróun við til eflingar lýðræðisins. Hvatti Helgi til þess að nútímatækni yðri nýtt til þess að efla þátttöku almennings í ákvarðanatöku. Virðulegi forseti. Minnkandi kosningaþátttaka er áhyggjuefni sem hefur orðið alvarlegra núna […]

Nánar »

Utanríkisráðherra sér ekkert athugavert við sniðgöngu þings og þjóðar

Birgitta spurði utanríkisráðherra út í ræðu ráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og kallaði hún eftir skoðun ráðherra á þeim gjörningi fyrrverandi utanríkisráðherra að slíta viðræðum við Evrópusambandið án aðkomu þings og þjóðar. Benti hún á í þessu samhengi að núverandi utanríkisráðherra hefði í ræðu sinni lagt áherslu á mikilvægi réttarríkisins, stöðugleika og góðra stjórnarhátta sem […]

Nánar »

Ræða Helga Hrafns á Eldhúsdegi

Helgi Hrafn átti lokaræðuna á Eldhúsdegi í þinginu. Hægt er að sjá og lesa ræðuna hér að neðan. Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Kæri borgari. Það er vinsælt að bölsótast út í stjórnmálin og stjórnmálamenn, kalla þá öllum illum nöfnum, ómögulega og ónýta o.s.frv. Þegar ég rekst á þessa orðræðu, sem auðvitað gerist fyrst og fremst […]

Nánar »
Skoða eldri fréttir