Monthly Archives: April 2013

Píratar á góðri siglingu

alda-skipHér er yfirlit yfir hvernig fylgi Pírata mælist í könnunum alveg frá fyrstu mælingu 28. febrúar 2013 en þá mældist fylgið 1,5%. Núna 24. mars mælist fylgið 6,3%.

 

 • 2013-02-28;Fréttablaðið / Stöð 2;Píratar;1,5
 • 2013-03-05;Capacent-Gallup;Píratar;2,3
 • 2013-03-13;MMR;Píratar;3,6
 • 2013-03-15;Capacent-Gallup;Píratar;3,8
 • 2013-03-16;Fréttablaðið / Stöð 2;Píratar;1,8
 • 2013-03-26;MMR;Píratar;3,9
 • 2013-03-28;Félagsvísindast. f. Morgunblaðið;Píratar;3,3
 • 2013-04-03;Capacent-Gallup;Píratar;4,4
 • 2013-04-05;Fréttablaðið / Stöð 2;Píratar;5,6
 • 2013-04-09;MMR;Píratar;7,8
 • 2013-10;Félagsvísindast. f. Morgunblaðið;Píratar;5,6
 • 2013-04-11;Capacent-Gallup;Píratar;6,8
 • 2013-04-15;MMR;Píratar;9
 • 2013-04-17;Fréttablaðið / Stöð 2;Píratar;5,6
 • 2013-04-18;Capacent-Gallup;Píratar;8,4
 • 2013-04-18;MMR;Píratar;6,7
 • 2013-04-19;Félagsvísindast. f. Morgunblaðið;Píratar;6,3
 • 2013-04-24;Fréttablaðið / Stöð 2;Píratar;6,3