Kristín Pírati bloggar
Beint lýðræði. Yarr! Why are Pirates called Pirates? Because they arrr!
Skipasinfónía í annað sinn á ævinni
Categories: Uncategorized

Ég er svo heppin. Árið 1993 hlustaði ég á skipasinfóníu í höfninni í Amsterdam. Nú stendur til sams konar viðburður í Reykjavík og ég hvet fólk sem er statt í borginni eða nágrenni hennar að fara niður á miðbakka og hlusta (og horfa) klukkan 17:45 í dag. Ef það tekst eitthvað í líkingu við jafnvel og í Amsturdammi í denn þá verður þetta nokkuð sem gleymist ekki svo glatt, sérstaklega í svona fallegu veðri – og ef fjöldi fólks kemur saman glatt í sinni.

Leave a Reply