Uppátækjasamir borgarar

hér er gott dæmi um það hverju einstaklingsframtakið áorkar en Styrmir Barkarson íbúi í Reykjanesbæ einfaldlega lagði fram fyrirspurn og fékk svör frá bæjarfélaginu sínu.

Óskaði eftir upplýsingum um laun æðstu stjórnenda hjá Reykjanesbæ

Ég ætla ekki að fullyrða að Styrmir sé Pírati, en þegar ég las þessa frétt hugsaði ég “örugglega Pírati” 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *