Björn Leví

ég er Pírati

Hugmyndafræðileg blinda

Í frétt Vísis (http://www.visir.is/-ekki-hvarflar-ad-mer-ad-gera-albaniu-ad-fyrirmyndarlandi-vardandi-heilbrigdisthjonustu-/article/2015150109563) kvartar Ásdís Halla undan því að orð hennar um flotta einkarekna heilbrigðiskerfið í Albaníu hafi verið misskilin, hún hafi bara verið að benda á mikilvægi valfrelsis. Hún gefur dæmi: “Þá segist Ásdís Halla hafa verið að benda á mikilvægi valfrelsis á sviði velferðarmála. Í Garðabæ gætu foreldrar valið leik- og grunnskóla […]

Posted in Píratar

Standa kosningaloforð í vegi fyrir góðum lausnum?

“Forsendubrestur” var mikið notað orð í síðustu alþingiskosningum. Það voru ýmsar hugmyndir í gangi hvernig átti að glíma við þennan brest og það vandamál sem hann skapaði. Einn stjórnmálaflokkur gekk hvað lengst í að bjóða lausn á vandamálinu (xB) og það verður að viðurkenna að ef útfærslan þeirra hefði tekist þá væri hún algjör snilld. […]

Posted in Píratar

Hvernig tökum við ákvarðanir?

Ég og þú tökum ákvarðanir út frá persónulegum aðstæðum og ástæðum. Miðað við hvað ég hef um að velja þá get ég kannski haft eitthvað um það að segja hvar ég bý, við hvað ég vinn, hvernig ég eyði frítíma mínum, hvernig fjölskyldumynstur hentar mér, hvaða áhugamál ég stunda og hvort ég ‘snooza’ aldrei eða […]

Posted in Píratar

Til hvers alþingi?

Jón Magnússon spyr vegna þess að Birgitta sagði að það væri tímasóun að eyða tíma í lagabreytingatillögur, þær væru hvort eð er ekki samþykktar. Enn fremur segir Jón: … það á hvorki við um Bjarta Framtíð eða Pírata. Ef til vill er það vegna þess að hvorugur þessara flokka hefur mótaða þjóðfélagssýn. Ég svaraði þessari staðhæfingu […]

Posted in Píratar

Um verðtryggingardóminn

Sjá dóminn “Verðtryggingin virðist þó ekki vera ófrávíkjanleg, í þeim skilningi að skylt sé að verðtryggja fasteignalán” “Enn fremur getur lánveitanda verið skylt að láta neytanda í té tilteknar upplýsingar um þá samningsskilmála sem teljast bindand” 1. spurning: “… hvort tilskipunin leggi almennt bann við notkun samningsskilmála um verðtryggingu veðlána í samningum lánveitenda og neytenda.” […]

Posted in Píratar

Lygarnar í lekanum

Á vef DV er mjög góð síða sem útskýrir röð atburða mjög vel. Þegar maður les greinarnar með svona stuttu millibili í réttri röð kemur ýmislegt áhugavert í ljós: 19. nóvember 16:00 – 17:00 skjalið sent á HBK, aðstoðarmenn hennar og ráðuneytisstjóra rétt eftir að hefðbundnum vinnutíma lýkur. 18:40: Gísli talar við starfsmann Vísis. 20. […]

Posted in Píratar

Næsta ár Pírata

Kæru Píratar. Eitt ár á þingi. Nýkomin í ráðhús. Við erum komin af stað en það er löng leið eftir. Við erum enn að læra og þurfum að halda áfram að kenna hvað það er að vera Pírati. Markmiðið er lýðræðislegra samfélag – og við erum bara að stíga fyrstu skrefin. Það má alveg færa […]

Posted in Píratar

Frelsi til að velja

Fyrir síðustu alþingiskosningar fengu frambjóðendur könnun frá kosningavitanum. Spurningunum var ætlað að staðsetja frambjóðendur, og þar af leiðandi flokk, á hnitakerfi frjálslyndis-/forræðishyggju og félags-/markaðshyggju. Niðurstöðurnar voru birtar í myndinni hér fyrir neðan og kjósendum boðið að taka sömu könnun til þess að komast að því hvaða flokkum þeir komust næst í skoðunum.   Eins og […]

Posted in Píratar

Kjarasamningar og prósentumistökin

Það er ágætis reikningsdæmi hjá vísi: http://www.visir.is/-misskipting-sem-eg-tholi-ekki-/article/2013131229750 … pínulítið gallað þar sem borin eru saman mánaðarhækkun og árshækkun, og þeir gleyma að reikna inn skattprósentu sem er mismunandi hjá þessum tveimur einstaklingum sem þeir taka dæmi um. Einnig gleyma þeir að reikna inn prósentuhækkunina fyrir þann launalægri. Allavega, byrjun. En reiknum dæmið til enda (ég hefði valið […]

Posted in Píratar

Baráttan um breytingar á höfundarétti eru rétt að byrja.

2014 verður mjög áhugavert ár með tilliti til þeirra áhrifa sem höfundaréttur hefur á samfélag manna. Á árinu 2014 renna úr gildi nokkur einkaleyfi (http://qz.com/106483/3d-printing-will-explode-in-2014-thanks-to-the-expiration-of-key-patents/) sem gerir hárnákvæma þrívíddarprentara mikið ódýrari. Sjón er sögu ríkari: Cube3D prentarinn: https://www.youtube.com/watch?v=yTh0rzCXefQ Föt, hús, leikföng, verkfæri, húsgögn, … https://www.youtube.com/watch?v=XEKns8T7yUA Nokkur einkaleyfi hafa þegar fallið úr gildi, þegar leyfi fyrir FDM tegund […]

Posted in Píratar
  • « Older Entries
  • 1
  • 2
  • 3

WordPress Theme Custom Community 2 developed by Macho Themes