Hugmyndafræðileg blinda
Í frétt Vísis (http://www.visir.is/-ekki-hvarflar-ad-mer-ad-gera-albaniu-ad-fyrirmyndarlandi-vardandi-heilbrigdisthjonustu-/article/2015150109563) kvartar Ásdís Halla undan því að orð hennar um flotta einkarekna heilbrigðiskerfið í Albaníu hafi verið misskilin, hún hafi bara verið að benda á mikilvægi valfrelsis. Hún gefur dæmi: “Þá segist Ásdís Halla hafa verið að benda á mikilvægi valfrelsis á sviði velferðarmála. Í Garðabæ gætu foreldrar valið leik- og grunnskóla […]