Monthly Archives: March 2017

Vinnum fyrir okkur sjálf

Ég hef aldrei skilið hvers vegna skattar eru notaðir til að niðurgreiða fjárfestingar. Það væri frábært ef það myndi skila samskonar ávöxtun og við hefðum keypt okkur, landsmönnum eins hús og tæki og þeir hefðu annars byggt og smíðað sér og verkafólki svipaða vinnu og það hefði annars kosið sér.

En ef eitthvað ber útaf, þá gæti hið opinbera óvart skattlagt eða útrýmt skemmtilegri störfum til að ráða fólk í hættulega byggingavinnu við að reisa sovétblokkir sem enginn vill síðan sjá, hvað þá búa nálægt.