Monthly Archives: August 2015

Verðbólga eftir vörutegund

Að áeggjan Önnu Margrétar, kærustu minnar, keypti ég mér klæðnað í gær. Nema hvað fötin reyndust nokkru dýrari en hún bjóst við. Kemur í ljós að karlmannaföt hafa hækkað mun meir í verði en flest annað. Húsnæði, menntun, tómstundir og heilsa hafa hækkað minnst í verði. Karlaföt, flutningar, matur og húsgögn hafa hækkað mest. Athugið að húsgögn bera ennþá almennan toll.

Heimild: Hagstofa Íslands

Verðhækkanirnar eru í óleiðréttum krónum. Á verðlagi hvers mánaðar og árs.